Vinna á Vopnafirði

3. vikuna í Júní er öflugur hópur manna við vinnu í Hvítasunnukirkjunni á Vopnafirði. Um er að ræða hópa frá kirkju í Aberdeen í Skotlandi ásamt

Chris Parker og Kristjáni Haraldssyni sem báðir koma úr Hvítasunnukirkjunni í Kirkjulækjarkoti.