Barna- og unglingastarf
Barna- og unglingastarf
Fjölbreytt barna- og unglingastarf er innan Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi.
Fyrir utan hefðbundinn sunnudagaskóla og unglingasamkomur starfrækir Hvítasunnukirkjan
starf sem heitir Royal Rangers en það er alþjóðlegt, kristilegt útivistarstarf.
Nánar má lesa um Royal Rangers á vefsíðu félagsins.
Hvítasunnukirkjan á Íslandi hefur sett fram reglur sem allir sem starfa í barna- og unglingastarfi
innan kirkjunnar þurfa að fylgja. Einnig þurfa starfsmenn að fylla út eyðublað þar sem þeir gefa samþykki sitt fyrir því að sakavottorð þeirra verði kannað.